UT þjónusta og ráðgjöf sem þú getur treyst

Áratuga reynsla, viðurkenndur Microsoft samstarfsaðili jafnt og áhugafólk um lausnir sem byggja á frjálsum hugbúnað.
Lausnir smíðaðar eftir þörf og vilja viðskiptavinar.

SERVICES

Meðal þess sem við gerum

Almennar tölvu viðgerðir

Erum með Comptia A+ vottaða tæknimenn og margra ára reynslu af tölvuviðgerðum og smíði.
Erum óháðir framleiðendum og veljum það besta fyrir þig

Vírus hreinsanir og viðbrögð við innbrotum

Það geta allir lent í að fá vírus eða smellt á hlekk sem hleypir óprútnum inn á skýþjónustur.  Við höfum séð flest

Endurheimt gagna og afritunar lausnir

Erum með leyfi fyrir rándýran gagnabjörgunarhugbúnað og langa reynslu af því að endurheimta gögn

Nethönnun

Vantar þið nýjan Eldvegg eða þráðlaust net? Ráðleggjum með allt frá smærri fyrirtækjum upp í stofnanir með hundruðir notanda

Ský þjónustur

Tökum að okkur að sjá um allt tengt skýþjónustum frá helstu aðilum líkt og Google og Microsoft 365 svo dæmi séu nefnd

Tölvu Öryggisráðgjöf

Vantar þið að herða á öryggismálum til að uppfylla GDPR eða bara því það er góð hugmynd. Höfum áratuga reynslu.

Approach

Fagleg UT ráðgjöf

Ertu kerfisstjóri en vantar smá aðstoð.
Tökum að okkur að aðstoða við stærri verkefni og afleysingar.

Það er oft góð hugmynd að fá fersk augu til að líta yfir kerfið

Tengjum saman kerfin og látum allt ganga svo þið getið unnið skilvirkar

Nútíma kerfi bjóða gjarnan upp á samtengingar. Höfum reynslu af því að tengja CRM kerfi við símkerfi, Símkerfið við tengiliðaskrá í Office 365 o.fl. o.fl.

Hefjumst handa

Við erum hér til að aðstoða

Skrifstofa

Skógarhlíð 18
105 RVK

Opnunartími

M-F: 9 til 17
L-S: Neyðarvakt

Hafðu samband

(354) 492-3333